Til að ná árangri skiptir samband þitt við viðskiptavini þína miklu máli. Við hönnuðum Noona HQ með það í huga. Þessi fræðsla mun fara yfir það hvernig best er að nota Noona HQ til að halda betur utan um viðskiptavinina.